Nokia 5235 Comes With Music - Aðgangsstaðahópar búnir til

background image

Aðgangsstaðahópar búnir til

Veldu Valmynd > Stillingar og Tengingar > Nettengileiðir.
Í sumum forritum er hægt að nota aðgangsstaðahópa til að tengjast netinu.
Til að velja ekki einungis einn aðgangsstað í hvert sinn sem tækið tengist netinu er

hægt að búa til hóp sem inniheldur ýmsa aðgangsstaði til að tengjast netinu og

tilgreina í hvaða röð á að nota aðgangsstaðina.
Nýr aðgangsstaðahópur er búinn til með því að velja Valkostir > Sýsla >

nettengileið.
Til að bæta aðgangsstað við aðgangsstaðahóp velurðu hópinn og Valkostir > Nýr

aðgangsstaður. Til að afrita aðgangsstað úr öðrum hópi velurðu hópinn, smellir á

viðkomandi aðgangsstað, ef hann er ekki þegar auðkenndur, og velur Valkostir >

Skipuleggja > Afrita á annan stað.
Til að breyta forgangsröð aðgangsstaða innan hópsins velurðu Valkostir >

Skipuleggja > Breyta forgangi.

Tengimöguleikar

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

124