Nokia 5235 Comes With Music - Sjálfgefin númer og tölvupóstföng

background image

Sjálfgefin númer og tölvupóstföng

Hægt er að stilla á sjálfgefin númer eða netföng fyrir tengilið. Ef tengiliður er með

mörg númer eða netföng er auðveldlega hægt að hringja í ákveðið númer eða senda

skilaboð á tiltekið netfang. Sjálfgefna númerið er einnig notað í raddstýrðri

hringingu.
1. Veldu tengilið á tengiliðalistanum.
2. Veldu Valkostir > Sjálfvalin.
3. Veldu sjálfgefinn reit þar sem þú vilt bæta við númeri eða tölvupóstfangi og

veldu Nota.

4. Veldu það númer eða tölvupóstfang sem þú vilt nota sem sjálfgefið.
5. Til að fara af sjálfgefna skjánum og vista breytingarnar skaltu smellta utan

skjásins.

Tengiliðir

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

54