
Nöfn og númer vistuð og þeim breytt
Veldu Valmynd > Tengiliðir.
Bæta við nýjum tengilið á tengiliðalistann
1. Veldu .
2. Veldu reit til að slá inn upplýsingar. Til að loka innslættinum velurðu . Fylltu
út viðeigandi reiti og veldu Lokið.
Tengiliðum breytt — Veldu tengilið og Valkostir > Breyta.