
Takkar og hlutar
1 — Micro-USB-tengi
2 — Nokia AV-tengi (3,5 mm)
3 — Tengi fyrir hleðslutæki
4 — Rofi
5 — Hlust
6 — Snertiskjár
7 — Proximity sensor
8 — Hljóðstyrks/aðdráttartakki
9 — Miðlunartakki
10 — Lás
11 — Myndatökutakki
Tækið tekið í notkun
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
21

12 — Hætta-takki
13 — Valmyndartakki
14 — Hringitakki
15 — Myndavélarlinsa
16 — Hátalari
17 — Rauf fyrir SIM-kort
18 — Minniskortsrauf
19 — Festing fyrir úlnliðsband
20 — Hljóðnemi
Tækinu fylgir einnig nögl sem hægt er að festa við það með úlnliðsól.
Tækið kann að hitna við til dæmis háhraða gagnatengingar notkun í lengri tíma.
Það er í flestum tilvikum eðlilegt. Ef þú telur tækið ekki vinna rétt skaltu fara með
það til næsta viðurkennda þjónustuaðila.
Ekki þekja svæðið ofan við snertiskjáinn, t.d. með plasthlíf eða
borða.
Tækið tekið í notkun
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
22