Kveikt á tækinu
1. Ýttu á rofann og haltu honum inni.
2. Ef tækið biður um PIN-númer eða læsingarnúmer skaltu
slá það inn og velja Í lagi. Til að eyða númeri velurðu
. Upphaflega númerið fyrir læsingu er 12345.
3. Veldu staðinn sem þú ert á. Ef þú velur óvart rangan stað
skaltu velja Til baka.
4. Sláðu inn tíma og dagsetningu. Þegar 12-tíma tímasnið
er notað velurðu hvaða tölu sem er til að skipta á milli
f.h. og e.h.