Innhringingar fluttar í talhólf eða annað símanúmer
Ef þú getur ekki svarað símtali geturðu flutt innhringingar í talhólf eða annan síma.
Veldu Valmynd > Stillingar og Hringistillingar > Símtalsflutn. > Símtöl.
Símtalsflutningur er netþjónusta. Nánari upplýsingar má fá hjá þjónustuveitunni.
Öll símtöl flutt í talhólfið — Veldu Öll raddsímtöl > Virkja > Í raddtalhólf.
Öll símtöl flutt í annað númer
1. Veldu Öll raddsímtöl > Virkja > Í annað númer.
2. Sláðu númerið inn í reitinn eða veldu Leita til að nota númer sem vistað er í
tengiliðalistanum.
Stillingar
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
151
Hægt er að hafa marga flutningsvalkosti virka samtímis, til dæmis Ef á tali og Ef
ekki er svarað.
Á heimaskjánum gefur
til kynna að öll símtöl séu flutt.
Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis.
Þegar öryggisaðgerðir sem takmarka símtöl eru í notkun (svo sem útilokun, lokaður
notendahópur og fast númeraval) kann að vera hægt að hringja í opinbera
neyðarnúmerið sem er forritað í tækið. Útilokun og flutningur símtala getur ekki
verið virkt samtímis.