
Viðverustillingar
Veldu Valkostir > Stillingar > Viðvera.
Viðverustillingum breytt
Veldu úr eftirfarandi:
● Samnýta staðsetningu — Til að leyfa vinum þínum að sjá staðsetninguna.
● Samnýta í spilun — Til að leyfa vinum þínum að sjá hvaða tónlist þú ert að
hlusta á í tækinu.
● Samnýta stöðu símtals — Til að leyfa vinum þínum að sjá stöðu símtals.
Samnýting staðsetningar
Veldu Samnýta staðsetningu og svo úr eftirfarandi:
● Samnýting leyfð — Til að leyfa vinum þínum að sjá staðsetningu þína með
tilteknum leiðarmerkjum.
● Samnýtt leiðarmerki — Til að velja frá hvaða leiðarmerkjum staðsetningunni
er dreift til vina þinna.
● Millibil uppfærslna — Til að velja hve oft staðsetningunni er dreift.
Staðsetningu bætt við við leiðarmerkjalistann — Veldu Samnýta
staðsetningu > Samnýtt leiðarmerki > Valkostir > Nýtt leiðarmerki.
Skilaboð
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
74

Núverandi staðsetningu bætt við sem leiðarmerki — Veldu Núverandi
staðsetning.
Leitað að tilteknum stað á korti — Veldu Velja af korti.
Leiðarmerki sett inn handvirkt — Veldu Færa inn handvirkt.
Staðir sem þú vilt samnýta með vinum valdir
1. Veldu Samnýta staðsetningu > Samnýtt leiðarmerki.
2. Veldu leiðarmerkin af listanum.
3. Veldu Valkostir til að breyta, merkja og afmerkja hluti á listanum. Það fer eftir
stillingunum hvort vinir þínir sjá staðsetningu þína þegar þú ert á einum af
tilteknu stöðunum.