
Tengistillingar
Veldu Valkostir > Stillingar > Tenging.
Tengistillingum breytt — Veldu Nettenging og viðeigandi tengingu. Til að nota
sjálfgefnu tenginguna sem tilgreind er í tengistillingum tækisins velurðu Sjálfgefin
tenging.
Skilaboð
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
75

Tækið stillt þannig að það geri viðvart ef heimanetið er ekki tiltækt — Til að
fá viðvörun ef tækið er að reyna að tengjast öðru símkerfi velurðu Reikiviðvörun >
Kveikt.