
Stillingar fyrir Ovi-samskipti
Veldu Valkostir > Stillingar.
Veldu úr eftirfarandi:
● Reikningur — Til að opna áskriftarupplýsingar þínar og tilgreina sýnileika þinn
í leit hjá öðrum.
● Viðvera — Til að sýna vinum þínum upplýsingar um staðsetninguna og leyfa
þeim að sjá þegar þú talar í símann (stöðu símtals).
● Sérstillingar — Til að breyta stillingum á ræsingu og tónum í Ovi-
samskiptaforritinu, og samþykkja vinaboð sjálfkrafa.
● Tenging — Til að velja hvaða nettengingu á að nota og gera reikiviðvaranir
virkar.
Skilaboð
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
73

Notkun pakkagagnatengingar getur falið í sér stórar gagnasendingar um kerfi
þjónustuveitunnar þinnar. Hafðu samband við netþjónustuveituna til að fá
frekari upplýsingar um gagnaflutningsgjöld.
● Hætta — Til að ljúka öllu spjalli og loka forritinu.