Nokia 5235 Comes With Music - Stillingar Kvikmyndabanka

background image

Stillingar Kvikmyndabanka

Á aðalskjá Kvikmyndabankans skaltu velja Valkostir > Stillingar og úr eftirfarandi:
Valskjár þjónustu — Til að velja þær myndefnisþjónustur sem þú vilt að birtist

í Kvikmyndabankanum. Einnig er hægt að bæta við,færa, breyta og skoða

upplýsingar um myndefnisþjónustu. Ekki er hægt að breyta myndefnisþjónustu

sem fylgt hefur tækinu.

Tengistillingar — Til að velja stað fyrir nettenginguna velurðu Nettenging. Til

að velja tengingu handvirkt í hvert sinn sem Kvikmyndabankinn kemur á

nettengingu velurðu Spyrja alltaf.
Til að kveikja eða slökkva á GPRS-tengingu velurðu Staðfesta GPRS-notkun.
Til að kveikja og slökkva á reiki velurðu Staðfesta reiki.

Barnalæsing — Til að stilla á aldurstakmark. Lykilorðið er það sama og

læsingarkóði tækisins. Upphaflega númerið fyrir læsingu er 12345. Í

kvikmyndaveitum eru myndskeið falin sem hafa sama eða hærra aldurstakmark

en þú hefur stillt á.

Forgangsminni — Til að velja hvort kvikmyndir sem hlaðið er niður eru vistaðar

í minni tækisins eða á samhæfu minniskorti.

Smámyndir — Veldu hvort hlaða á niður og skoða smámyndir í

kvikmyndastraumum.

Nokia Myndefnisþjónusta

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

99

background image

14. Netvafri

Með vafranum er hægt að skoða HTML-vefsíður (hypertext markup language) á

vefnum í upprunalegri gerð (sérþjónusta). Einnig er hægt að vafra um vefsíður sem

eru sérstaklega gerðar fyrir farsíma og nota XHTML (extensible hypertext markup

language) eða WML (wireless markup language).
Til að vafra á vefnum verður þú hafa netaðgangsstað stilltan í símanum.

Ábending: Til að opna vafrann smellirðu á miðlunartakkann ( ) til að opna

miðlunarstikuna og velur .

Vafrað á vefnum

Veldu Valmynd > Internet > Vefur.
Til að vafra um vefinn velurðu Opna veffang á tækjastikunni og slærð inn

veffang.
Vafrinn er sjálfkrafa stilltur þannig að hann fylli út í skjáinn. Veldu örvartáknið sem

er neðst hægra megin til að hætta í heildarskjánum.
Sumar vefsíður geta innihalda efni, t.d. myndir myndskeið, og til að skoða þær þarf

mikið minni. Ef minni tækisins er á þrotum þegar verið er að hlaða upp slíkri síðu

skaltu setja í það minniskort. Annars eru myndskeiðin ekki sýnd.
Til að gera myndir óvirkar á vefsíðum bæði til að spara minni og hraða upphleðslu

vefsíðunnar, velurðu Valkostir > Stillingar > Síða > Hlaða efni > Aðeins

texti.
Til að endurnýja efnið á vefsíðunni skaltu velja Valkostir > Valkostir vefsíðna >

Hlaða aftur.
Til að vista vefsíðuna sem verið er að skoða sem bókarmerki skaltu velja

Valkostir > Valkostir vefsíðna > Vista í bókamerkjum.