
Boð samþykkt
Þegar einhver sendir þér boð um samnýtingu hreyfimynda birtist boðið ásamt nafni
eða SIP-vistfangi sendandans.
Ef einhver sendir þér boð um samnýtingu og þú ert ekki innan 3G-þjónustusvæðis,
færðu ekki að vita að þér hafi verið send boð.
Þegar þú færð boð geturðu valið:
Hringt úr tækinu
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
44

● Já — Samþykkja boðið og hefja samnýtingu.
● Nei — Hafnaðu boðinu. Sendandinn fær skilaboð um að þú hafir hafnað boðinu.
Einnig er hægt að ýta á hætta-takkann til að hafna boðinu og slíta símtalinu.
Veldu Stöðva til að ljúka samnýtingunni. Símtalinu er slitið með því að ýta á hætta-
takkann. Þegar símtali er slitið er samnýtingin einnig stöðvuð.