
Endurvinnsla
Allt efni í þessu tæki er hægt að endurheimta sem efni eða orku.Kannaðu hvernig
þú getur endurunnið vörur frá Nokia á www.nokia.com/werecycle eða á
www.nokia.mobi/werecycle ef þú skoðar síðuna í farsíma.
Endurvinna skal pakkningar og notandahandbækur á næstu endurvinnslustöð.
Merkið sem sýnir yfirstrikaða ruslafötu og er á vörunni, rafhlöðunni,
bæklingnum eða umbúðunum táknar að fara verður með allan rafbúnað og
rafeindabúnað, rafhlöður og rafgeyma á sérstaka staði til förgunar að líftíma
vörunnar liðnum. Þessi krafa á við innan Evrópusambandsins. Hendið þessum
vörum ekki með heimilisúrgangi. Frekari upplýsingar um umhverfislega eiginleika
tækisins er að finna á www.nokia.com/ecodeclaration.