
Skrár flokkaðar
Þú getur notað forritið Skráastjórn til að eyða, færa, afrita eða búa til nýjar skrár og
möppur. Ef þú flokkar skrárnar þínar í sínar eigin möppur gæti það hjálpað þér að
finna skrárnar síðar.
Veldu Valmynd > Forrit > Skrifstofa > Skráastjórn.
Önnur forrit
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
136

Búa til nýja möppu — Í möppunni þar sem þú vilt búa til undirmöppu velurðu
Valkostir > Skipuleggja > Ný mappa.
Afrita eða færa skrá í möppu — Veldu skrána og haltu inni til að fjarlægja, og
veldu viðeigandi valkost á sprettivalmyndinni.