Nokia 5235 Comes With Music - Orðabók

background image

Orðabók

Veldu Valmynd > Forrit > Skrifstofa > Orðabók.
Til að þýða orð úr einu tungumáli yfir á annað skaltu slá inn texta í leitarreitinn.

Þegar þú slærð inn texta birtast uppástungur um þýðingar á orðum. Til að fá

þýðingu af orði velurðu það af listanum. Ekki er víst að öll tungumál séu studd.
Veldu Valkostir og svo úr eftirfarandi:
Hlusta — Hlusta á valið orð.

Forsaga — Finna orð sem voru þýdd í núverandi lotu.

Önnur forrit

© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.

143

background image

Tungumál — Breyta uppruna- eða markmálinu, hlaða niður tungumálum af

netinu eða fjarlægja tungumál úr orðabókinni. Ekki er hægt að fjarlægja ensku

úr orðabókinni. Hægt er að hafa tvö tungumál uppsett, fyrir utan ensku.

21. Stillingar

Sumar stillingar tækisins kunna að hafa verið settar upp fyrir fram af

þjónustuveitunni og ekki er víst að hægt sé að breyta þeim.

Símastillingar

Dagssetninga- og tímastillingar

Veldu Valmynd > Stillingar og Sími > Dagur og tími.
Veldu úr eftirfarandi:
Tími — Til að færa inn hvað klukkan er.

Tímabelti — Til að færa inn staðinn sem þú ert á.

Dagsetning — Sláðu inn dagsetningu fyrir daginn í dag.

Dagsetningarsnið — Til að velja dagsetningarsnið.

Skiltákn fyrir dagsetn. — Til að velja táknið sem skilur að daga, mánuði og ár.

Tímasnið — Til að velja tímasnið.

Skiltákn fyrir tíma — Til að velja táknið sem skilur að klukkutíma og mínútur.

Útlit klukku — Til að velja klukkutegund.

Vekjaratónn — Til að velja vekjaratón.

Tími blunds — Til að stilla á blund.

Virkir dagar — Til að velja virka daga. Til dæmis er hægt að láta vekjaraklukkuna

hringja einungis á virkum morgnum.

Sjálfvirk tímauppfærsla — Stilla tækið á sjálfkrafa uppfærslu tíma,

dagsetningar og tímabeltis. Ekki er víst að boðið sé upp á þessa sérþjónustu í

öllum símkerfum.