
Stilling tíma og dagsetningar
Veldu Valmynd > Forrit > Klukka.
Veldu Valkostir > Stillingar og svo úr eftirfarandi:
● Tími — Stilla tímann.
● Dagsetning — Stilla dagsetningu.
● Sjálfvirk tímauppfærsla — Láta símkerfið uppfæra sjálfvirkt tímann,
dagsetninguna og tímabelti klukkunnar (sérþjónusta).
Um Ovi-verslunina
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
134