Stillingar Forritastjórnunar
Veldu Valmynd > Stillingar og Forritastjórnun.
Veldu Uppsetningarstillingar og úr eftirfarandi:
● Uppsetning hugbúnaðar — Leyfa eða hafna uppsetningu Symbian-
hugbúnaðar sem ekki hefur sannvottaða stafræna undirritun.
● Könnun vottorði á netinu — Kanna vottorð á netinu áður en forritið er sett
upp.
● Sjálfgefið veffang — Veldu sjálfgefið veffang sem nota skal þegar vottorð á
netinu eru skoðuð.
Önnur forrit
© 2010 Nokia. Öll réttindi áskilin.
140